- Náms- og starfsráðgjöf -

 
4R3A3576 - minni.jpg
 

Þín leið …

Náms- og starfsráðgjafarþjónustan Þín leið býður upp á vettvang og tækifæri þar sem þú getur staldrað við og tekið stöðuna. Litið yfir farinn veg og horft fram á við. Heyrt kallið innra með þér, fundið þína eigin stefnu og óskaviðfangsefnin í lífinu. Unnið markmiðavinnuna til að koma þeirri stefnu í framkvæmd.

#

Þín leið snýst um vegferð þína í lífi og starfi. Á þeirri leið blandast saman okkar eigin stefna, hugmyndir og utanaðkomandi áhrif.

Verkefni okkar allra er að halda áfram veginn okkar um allar hans hæðir og lægðir, hlykki og króka. Úr verður ótrúlegt ævintýri sem lífið er og gefur heilmikla reynslu og visku.

Þín leið verður alltaf sérstök. Vegferðin er ótrúlegt samspil af veglagningunni þinni og því hvert vindar lífsins feykja þér. Gefðu þér tíma til að staldra við og taka stöðuna reglulega og alla ævi.

#

Vettvangur þjónustunnar er ýmist innandyra eða úti í náttúrunni. Í einstaklingsviðtölum, námskeiðum, hlédrags-ferðum eða í hópvinnu.

 

Næstu viðburðir:

Viðtalspantanir, smelltu hér

Starfsorkan og tíminn þinn - netnámskeið þegar þér hentar

liðnir viðburðir:

  • 9. - 12. júlí ‘24: Sjálfsefling að Fjallabaki - Landmannahellir

  • 5.sept: Námstækni fyrir foreldra

  • 17.ágúst: kvöldgöngur með jóga

  • 12. - 13.ágúst Tjaldferð með jóga, Kíkt inn á Kjöl

  • 12.jan.: Hugleiðslunámskeið, 4 vikur

  • Námskeið um bullet journal skipulagsaðferðina

  • 3.okt.: Fyrirlestur fyrir foreldra unglinga - Námstækni og skipulag

  • Gönguhugleiðsla í okt. til des. 2022

  • 9.-12.júlí 2022: Sveinstindur - Skælingar

  • 27.sept. - 18.okt.’21 Göngur með jóga - hausthópur

  • 17.okt.: Þín leið á Starfsferlinum - staðnámskeið

  • 24. - 26. júlí ‘21: Kjölur - suður

  • 8. - 13. júlí ‘21: Umbreytandi ferð á Strandir - Fullt

  • 27. jún - 1. júl: Laugavegur - jóga- og íhugunarferð

  • 19. - 20. júní Tjaldferð - jógaganga

  • 4. maí: Þín leið á Starfsferlinum

  • 3. maí: Síðdegis-/kvöldgöngur með jóga

  • 30. apríl 2021: Vorferð í Öræfi (helgarferð)

Uppfært í maí 2024